Minningarstund 15 október

15. október er alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi.
Af því tilefni hafa verið haldnar minningarstundir um land allt ár hvert.

Árið 2017 – Neskirkja

neskirkja

Minningarstund
Sunnudaginn 15. október 2017
kl. 20.00

Árið 2016 - Lindakirkja Kópavogi, Akureyrarkirkja og Akraneskirkja

Prestur: sr. Guðni Már Harðarson

Söngur: Regína Ósk og Svenni
Hljóðfæraleikur: Svenni
Ljóðalestur: Jessica Leigh Andrésdóttir

Árið 2015 – Bústaðakirkju og Akureyrarkirkju

Prestar: sr. Ingileif Malmberg og Pálmi Matthíasson

Djákni: Rósa Kristjánsdóttir
Söngur: Ragnheiður Gröndal
Hljóðfæraleikur: Guðmundur Pétursson
Ljóðalestur: Jón Þór Sturluson

Árið 2014 – Bústaðakirkja

Prestar: sr. Pálmi Mattthíasson og sr. Hans Guðberg Alfreðsson

Söngur: Valdimar og Reggie Óðins
Orgelleikur: Jónas Þórir
Ljóðalestur og stutt ávarp: Guðrún Elva
Ljóðalestur: María Peta Hlöðversdóttir

Árið 2013 – Garðakirkja

Prestar: sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir og sr. Ingileif Malmberg

Söngur: Bubbi Morthens, Ellen Kristjánsdóttir og Reggie Óðins
Hljóðfæraleikur: Eyþór Gunnarsson, Þorbergur Ólafsson og Anton Gunnarsson
Ritningarlestur: Eva Rut Guðmundsdóttir
Ljóðalestur: Þórdís Klara Ágústsdóttir ljósmóðir og Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir

Árið 2012 – Hallgrímskirkja

Prestar: sr. Ingileif Malmberg og sr. Sigríður Guðmarsdóttir
Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir og Bubbi Morthens
Hljóðfæraleikur: Steingrímur Þórhallsson
Ritningarlestur og ljóð: Kristín Guðmundsdóttir og Birna Hafstein
Hugvekja: Linda Bára Lýðsdóttir